Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour