Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour