Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour