Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour