MS lækkar mjólkurverð til framleiðenda Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 20:00 Vísir/Pjetur Mjólkursamsalan mun bjóða þeim sem vilja framleiða úr mjólk að fá allt að 300 þúsund lítra af mjólk á ári, á sama verði og MS greiðir til bænda. Þetta er gert til að styrkja smærri framleiðendur og gera nýjum aðilum auðveldara með að hefja rekstur, samkvæmt tilkynningu frá MS. „...er það einlæg von MS að það muni leiða til þess að framleiðsla á mjólkur¬vörum verði enn fjölbreyttari og gróskumeiri en áður og að fleiri spennandi vörur muni líta dagsins ljós á þessum markaði,“ segir í tilkynningunni. Þetta fyrirkomulag mun hefjast fyrsta október og standa yfir í þrjú ár. Þá verður árangurinn af breytingunum metinn og framhaldið ræðst af því hvernig til tekst. Verðið mun þá lækka um 11 prósent frá almennu verði á ógerilsneyddri hrámjólk og felur í sér að MS er að veita öðrum framleiðendum „endurgjaldslausan aðgang að því kerfi sem fyrirtækið rekur til að safna, gæðaprófa og miðla óunninni mjólk.“ Að auki segir að um mikilvægt sanngirnismál sé að ræða og með þessu sé MS að mæta samfélagslegri skyldu með hliðsjón af markaðsstöðu sinni og stærðarhagkvæmni. „Einnig er þessi ákvörðun tekin með hagsmuni eigenda Mjólkursamsölunnar í huga en það eru um 650 kúabændur um allt land. Þeir munu áfram selja jafnmikla mjólk og áður en vonandi til fleiri framleiðenda sem vilja spreyta sig á því að þróa nýjar og áhugaverðar vörur sem unnar eru úr mjólk. Það gæti haft jákvæð áhrif á mjólkursölu frá bændum.“ Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Mjólkursamsalan mun bjóða þeim sem vilja framleiða úr mjólk að fá allt að 300 þúsund lítra af mjólk á ári, á sama verði og MS greiðir til bænda. Þetta er gert til að styrkja smærri framleiðendur og gera nýjum aðilum auðveldara með að hefja rekstur, samkvæmt tilkynningu frá MS. „...er það einlæg von MS að það muni leiða til þess að framleiðsla á mjólkur¬vörum verði enn fjölbreyttari og gróskumeiri en áður og að fleiri spennandi vörur muni líta dagsins ljós á þessum markaði,“ segir í tilkynningunni. Þetta fyrirkomulag mun hefjast fyrsta október og standa yfir í þrjú ár. Þá verður árangurinn af breytingunum metinn og framhaldið ræðst af því hvernig til tekst. Verðið mun þá lækka um 11 prósent frá almennu verði á ógerilsneyddri hrámjólk og felur í sér að MS er að veita öðrum framleiðendum „endurgjaldslausan aðgang að því kerfi sem fyrirtækið rekur til að safna, gæðaprófa og miðla óunninni mjólk.“ Að auki segir að um mikilvægt sanngirnismál sé að ræða og með þessu sé MS að mæta samfélagslegri skyldu með hliðsjón af markaðsstöðu sinni og stærðarhagkvæmni. „Einnig er þessi ákvörðun tekin með hagsmuni eigenda Mjólkursamsölunnar í huga en það eru um 650 kúabændur um allt land. Þeir munu áfram selja jafnmikla mjólk og áður en vonandi til fleiri framleiðenda sem vilja spreyta sig á því að þróa nýjar og áhugaverðar vörur sem unnar eru úr mjólk. Það gæti haft jákvæð áhrif á mjólkursölu frá bændum.“
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira