Býðst til að hreinsa bílastæði Elko fyrir sjónvarpi Sæunn Gísladóttir skrifar 3. september 2015 15:14 Benedikt Kristinn Briem Vísir/Facebook Benedikt Kristinn Briem, 12 ára sem langar í sjónvarp þar sem sex ára litli bróðir hans er að einoka það hefur tekið málin í sínar eigin hendur og biðlað til Elko. Benedikt skrifaði eftirfarandi á Facebook síðu Elko: „hæ elko ég er 12 ára. ég verð að kaupa mér sjónvarp því að litli bóðir minn einangrar sjónvarpið. ég er búin að finna B-vörusjónvarp sem kostar 69995kr sem kostaði 99995kr ég á bara 40000kr. gætuð þið lækað verðið frá 69995kr=40000kr ég er tilbúinn að vinna fyrir ykkur t.d. hreinsa bílastæðið.“ Þetta hefur vakið mikla athygli og fengið yfir 2500 læk. Margir hafa boðist til að leggja Benedikti lið en enn fleiri hafa skorað á Elko að hjálpa honum. Draumur að fá stóran flatskjá Benedikt segist aldrei hafa skrifað svona áður og segist ekki hafa átt von á þessum viðbrögðum og veit eiginlega ekki hvernig hann á að bregðast við. Benedikt hefur gaman af að horfa á sjónvarpið og spilar líka tölvuleiki. Hann langar í flatskjá sem sé helst ekki of lítill. Aðspurður segist hann ekki endilega ætla að gera svona aftur.Munu ekki lækka verðiðBenedikt hefur þegar þetta er skrifað ennþá ekki heyrt frá Elko. Upplýsingafulltrúi Elko segir í samtali við Vísi að þeir muni ekki koma til með að lækka verðið, hins vegar muni þeir reyna að finna sjónvarp fyrir Benedikt nálægt verðinu sem hann vill. „Okkur fannst þetta afskaplega skemmtilegur þráður og gaman að lesa þessar hugleiðingar hans. Við höfum ákveðið að hafa samband við hann og foreldra hans og bjóða þeim hérna í heimsókn og skoða úrvalið hjá okkur. Í sjálfu sér erum við ekki að lækka verðið á tækjum þó við fáum skemmtileg og falleg bréf. Við erum bara að benda á aðrar lausnir og seljum hverjum sem er á sömu kjörum. Við erum með margar gerðir af sjónvörpum og sumt er á afslætti eða gömul sýnishorn. Hugsanlega er hægt að finna eitthvað nálægt þessu verði. Aðal atriðið er bara að fá hann á svæðið og hjálpa honum að finna sjónvarp með leyfi foreldranna.“ Hér að neðan má sjá Facebook-færslu Benedikts og nokkur tíst um færsluna sem vakið hefur svo mikla athygli.hæ elko ég er 12 ára. ég verð að kaupa mér sjónvarp því að litli bóðir minn einangrar sjónvarpið. ég er búin að finna...Posted by Benedikt Kristinn Briem on Wednesday, 2 September 2015 Við getum hjálpað flóttamönnum, fátæka fólkinu og Elko barninu. Við þurfum ekki að velja.— Krummi (@hrafnjonsson) September 3, 2015 Trúi ekki að Elko ætli ekki að gera vel við þennan dreng— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 3, 2015 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Benedikt Kristinn Briem, 12 ára sem langar í sjónvarp þar sem sex ára litli bróðir hans er að einoka það hefur tekið málin í sínar eigin hendur og biðlað til Elko. Benedikt skrifaði eftirfarandi á Facebook síðu Elko: „hæ elko ég er 12 ára. ég verð að kaupa mér sjónvarp því að litli bóðir minn einangrar sjónvarpið. ég er búin að finna B-vörusjónvarp sem kostar 69995kr sem kostaði 99995kr ég á bara 40000kr. gætuð þið lækað verðið frá 69995kr=40000kr ég er tilbúinn að vinna fyrir ykkur t.d. hreinsa bílastæðið.“ Þetta hefur vakið mikla athygli og fengið yfir 2500 læk. Margir hafa boðist til að leggja Benedikti lið en enn fleiri hafa skorað á Elko að hjálpa honum. Draumur að fá stóran flatskjá Benedikt segist aldrei hafa skrifað svona áður og segist ekki hafa átt von á þessum viðbrögðum og veit eiginlega ekki hvernig hann á að bregðast við. Benedikt hefur gaman af að horfa á sjónvarpið og spilar líka tölvuleiki. Hann langar í flatskjá sem sé helst ekki of lítill. Aðspurður segist hann ekki endilega ætla að gera svona aftur.Munu ekki lækka verðiðBenedikt hefur þegar þetta er skrifað ennþá ekki heyrt frá Elko. Upplýsingafulltrúi Elko segir í samtali við Vísi að þeir muni ekki koma til með að lækka verðið, hins vegar muni þeir reyna að finna sjónvarp fyrir Benedikt nálægt verðinu sem hann vill. „Okkur fannst þetta afskaplega skemmtilegur þráður og gaman að lesa þessar hugleiðingar hans. Við höfum ákveðið að hafa samband við hann og foreldra hans og bjóða þeim hérna í heimsókn og skoða úrvalið hjá okkur. Í sjálfu sér erum við ekki að lækka verðið á tækjum þó við fáum skemmtileg og falleg bréf. Við erum bara að benda á aðrar lausnir og seljum hverjum sem er á sömu kjörum. Við erum með margar gerðir af sjónvörpum og sumt er á afslætti eða gömul sýnishorn. Hugsanlega er hægt að finna eitthvað nálægt þessu verði. Aðal atriðið er bara að fá hann á svæðið og hjálpa honum að finna sjónvarp með leyfi foreldranna.“ Hér að neðan má sjá Facebook-færslu Benedikts og nokkur tíst um færsluna sem vakið hefur svo mikla athygli.hæ elko ég er 12 ára. ég verð að kaupa mér sjónvarp því að litli bóðir minn einangrar sjónvarpið. ég er búin að finna...Posted by Benedikt Kristinn Briem on Wednesday, 2 September 2015 Við getum hjálpað flóttamönnum, fátæka fólkinu og Elko barninu. Við þurfum ekki að velja.— Krummi (@hrafnjonsson) September 3, 2015 Trúi ekki að Elko ætli ekki að gera vel við þennan dreng— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 3, 2015
Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira