„Partýið er að byrja aftur“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2015 09:48 Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket. Vísir/Valli Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segist skynja það að margir Íslendingar hlakki til næstu bólu. Enginn virðist velta nægilega vel fyrir sér hvernig eigi að koma í veg fyrir að hún endi með kunnuglegum hætti. Væntanlega þarf að minna fæsta Íslendinga á fall íslensku bankanna haustið 2008 með tilheyrandi falli krónunnar, hækkun á lánum og þar langt fram eftir götunum. „Það sem skelfdi mig samt var að það var eins og marga hlakkaði til næstu bólu, og enginn að velta of mikið fyrir sér hvernig ætti að koma í veg fyrir að hún endi eins og síðast.“ Hjálmar minnir á að um bólu sé að ræða sem eigi að blása upp með stórframkvæmdum. „Það hefur ekkert gerst sem tala má um sem sjálfbæra eða langtíma uppsveiflu. Ferðaiðnaðurinn gæti verið undantekning ef gripið er til ráðstafana til að ráða við núverandi fjölda áður en bakslag kemur í ímyndina, en ferðamannaiðnaður byggir á ósérhæfðum og láglaunuðum störfum.“ Að öðru leyti hafi fjölbreytnin í hagkerfinu ekkert aukist og jafnvel minnkað. „enda ekki aðlaðandi að fjárfesta í öðru en orku-, útgerðar- eða ferðatengdum verkefnum eins og staðan er og hefur verið. Og það er verið að selja bankana, þar sem mikill hljómgrunnur virðist fyrir því að handstýra þeim (aftur) í eigu innlendra aðila sem hafa aldrei rekið banka áður. Sumir tala svo jafnvel um vaxtamunarviðskipti,“ segir Hjálmar áhyggjufullur. Hann spyr í lokin á færslu sinni hvort einhver geti stafað 2003? „Gleyma menn öllu á 12 árum? Núna er tíminn til að staldra við, hugsa og vanda sig.“Ég skynjaði það sterkt á Íslandi síðustu vikur að "partíið er að byrja aftur", enda líta hagvísarnir flestir vel út...Posted by Hjalmar Gislason on Sunday, June 28, 2015 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segist skynja það að margir Íslendingar hlakki til næstu bólu. Enginn virðist velta nægilega vel fyrir sér hvernig eigi að koma í veg fyrir að hún endi með kunnuglegum hætti. Væntanlega þarf að minna fæsta Íslendinga á fall íslensku bankanna haustið 2008 með tilheyrandi falli krónunnar, hækkun á lánum og þar langt fram eftir götunum. „Það sem skelfdi mig samt var að það var eins og marga hlakkaði til næstu bólu, og enginn að velta of mikið fyrir sér hvernig ætti að koma í veg fyrir að hún endi eins og síðast.“ Hjálmar minnir á að um bólu sé að ræða sem eigi að blása upp með stórframkvæmdum. „Það hefur ekkert gerst sem tala má um sem sjálfbæra eða langtíma uppsveiflu. Ferðaiðnaðurinn gæti verið undantekning ef gripið er til ráðstafana til að ráða við núverandi fjölda áður en bakslag kemur í ímyndina, en ferðamannaiðnaður byggir á ósérhæfðum og láglaunuðum störfum.“ Að öðru leyti hafi fjölbreytnin í hagkerfinu ekkert aukist og jafnvel minnkað. „enda ekki aðlaðandi að fjárfesta í öðru en orku-, útgerðar- eða ferðatengdum verkefnum eins og staðan er og hefur verið. Og það er verið að selja bankana, þar sem mikill hljómgrunnur virðist fyrir því að handstýra þeim (aftur) í eigu innlendra aðila sem hafa aldrei rekið banka áður. Sumir tala svo jafnvel um vaxtamunarviðskipti,“ segir Hjálmar áhyggjufullur. Hann spyr í lokin á færslu sinni hvort einhver geti stafað 2003? „Gleyma menn öllu á 12 árum? Núna er tíminn til að staldra við, hugsa og vanda sig.“Ég skynjaði það sterkt á Íslandi síðustu vikur að "partíið er að byrja aftur", enda líta hagvísarnir flestir vel út...Posted by Hjalmar Gislason on Sunday, June 28, 2015
Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent