Íbúðalánasjóður selji meira Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. október 2015 07:00 Guðlaugur Þór segir að víða á landsbyggðinni veigri fólk sér við því að byggja því bygggingarkostnaður sé hærri en markaðsverð íbúða. En Ibúðalánasjóður geti selt íbúðir í eigu sjóðsins. vísir/vilhelm Það þarf að ganga vasklegar fram i því að selja íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs, að mati Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns. Á fundi fjárlaganefndar í síðustu viku kom fram að um 1523 íbúðir eru í eigu sjóðsins. Hann telur að menn hafi markvisst verið að halda uppi verði á fasteignum uppi með því að halda eftir óseldum eignum. „En þegar þú ert búinn að hafa autt húsnæðið í ákveðið langan tíma, að þá hefur það áhrif á húsnæðið. Það fer í niðurníðslu og þá lækkar þú markaðsvirðið á öllu svæðinu. Af því að ef þú átt húsnæði einhversstaðar þá viltu ekki hafa húsnæði i kringum þig sem er mjög illa farið,‟ segir hann.Smelltu á myndina til að sjá hana skýrari.Guðlaugur bendir á að á mörgum stöðum úti á landi vantar húsnæði. „Fólk veigrar sér við því að byggja af augljósum ástæðum. Það er bara út af því að þar er markaðsverðið lægra en byggingarverðmætið. Hins vegar ertu með opinberan banka sem á húsnæði sem er oft á tíðum autt,‟ segir Guðlaugur. Málið sé einfalt. Íbúðalánasjóður eigi að selja fleiri eignir og þar með lækki íbúðaverð. Hann bendir líka á að Íbúðalánasjóður þurfi að standa skil á kostnaði vegna óseldra eigna. „Og því lengra sem við bíðum með að selja því meiri verður beinn og óbeinn kostnaður.‟ Guðlaugur Þór segist ekki hafa orðið var við tregðu hjá Íbúðalánasjóði til að selja. Sérstaklega ekki hjá nýjum stjórnendum sjóðsins. „Það er ráðuneytið sem þarf að taka ákvörðun um þetta,‟ segir Guðlaugur og vísar þar til velferðarráðuneytisins. Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Það þarf að ganga vasklegar fram i því að selja íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs, að mati Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns. Á fundi fjárlaganefndar í síðustu viku kom fram að um 1523 íbúðir eru í eigu sjóðsins. Hann telur að menn hafi markvisst verið að halda uppi verði á fasteignum uppi með því að halda eftir óseldum eignum. „En þegar þú ert búinn að hafa autt húsnæðið í ákveðið langan tíma, að þá hefur það áhrif á húsnæðið. Það fer í niðurníðslu og þá lækkar þú markaðsvirðið á öllu svæðinu. Af því að ef þú átt húsnæði einhversstaðar þá viltu ekki hafa húsnæði i kringum þig sem er mjög illa farið,‟ segir hann.Smelltu á myndina til að sjá hana skýrari.Guðlaugur bendir á að á mörgum stöðum úti á landi vantar húsnæði. „Fólk veigrar sér við því að byggja af augljósum ástæðum. Það er bara út af því að þar er markaðsverðið lægra en byggingarverðmætið. Hins vegar ertu með opinberan banka sem á húsnæði sem er oft á tíðum autt,‟ segir Guðlaugur. Málið sé einfalt. Íbúðalánasjóður eigi að selja fleiri eignir og þar með lækki íbúðaverð. Hann bendir líka á að Íbúðalánasjóður þurfi að standa skil á kostnaði vegna óseldra eigna. „Og því lengra sem við bíðum með að selja því meiri verður beinn og óbeinn kostnaður.‟ Guðlaugur Þór segist ekki hafa orðið var við tregðu hjá Íbúðalánasjóði til að selja. Sérstaklega ekki hjá nýjum stjórnendum sjóðsins. „Það er ráðuneytið sem þarf að taka ákvörðun um þetta,‟ segir Guðlaugur og vísar þar til velferðarráðuneytisins.
Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira