Boðið var upp á glæsilegar veitingar, allir fengu góðan gjafapoka og förðunarmeistarinn Fríða María sýndi förðun með Rimmel snyrtivörum.
Gestum gafst einnig tækifæri á að spurja hana og annað starfsfólk Rimmel út í vörurnar og prófa þær.
Vörurnar eru væntanlegar í verslanir í nóvember og munu fást í Hagkaup og Lyf og heilsu.







