Laun opinberra starfsmanna hækkað meira en á almenna markaðnum SUNNA KAREN SIGURÞÓRSDÓTTIR skrifar 15. júní 2015 13:44 Skrifstofufólk hækkaði mest í launum en iðnaðarmenn minnst. vísir/stefán Meðalhækkun launa landsmanna á síðasta ári, frá fyrsta ársfjórðungi 2014 fram til fyrsta ársfjórðungs 2015, var 5,9 prósent sem gaf að meðaltali 5,8 prósenta kaupmáttaraukningu á því tímabili. Minnst var launahækkunin á almenna vinnumarkaðnum eða 4,6 prósent. Þá var hækkun hjá opinberum starfsmönnum rúmlega tvöfalt meiri eða 9,4 prósent. Þar af hækkuðu laun ríkisstarfsmanna um 7,4 prósent og laun starfsmanna sveitarfélaga um 11,8 prósent og kaupmáttur þeirra jókst um 11,4 prósent á tímabilinu. Þetta kemur fram í nýrri hagsjá Landsbankans.Munur á starfsstéttum Þar segir að töluverður munur sé á starfsstéttum. Skrifstofufólk hafi hækkað mest í launum og iðnaðarmenn minnst. Tæknar og sérmenntað fólk hafi aftur á móti hækkað mest frá fyrsta ársfjórðungi 2014 til sama tíma 2015. Aftur hafi iðnaðarmenn hækkað minnst og stjórnendur næstminnst á báðum tímabilum. Í hagsjáinni segir jafnframt að launa- og kaupmáttaþróun á síðasta ári hafi verið launþegum almennt verulega hagstæð og því sé umræða í kringum nýgerða kjarasamninga töluvert á skjön við þá staðreynd. Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Meðalhækkun launa landsmanna á síðasta ári, frá fyrsta ársfjórðungi 2014 fram til fyrsta ársfjórðungs 2015, var 5,9 prósent sem gaf að meðaltali 5,8 prósenta kaupmáttaraukningu á því tímabili. Minnst var launahækkunin á almenna vinnumarkaðnum eða 4,6 prósent. Þá var hækkun hjá opinberum starfsmönnum rúmlega tvöfalt meiri eða 9,4 prósent. Þar af hækkuðu laun ríkisstarfsmanna um 7,4 prósent og laun starfsmanna sveitarfélaga um 11,8 prósent og kaupmáttur þeirra jókst um 11,4 prósent á tímabilinu. Þetta kemur fram í nýrri hagsjá Landsbankans.Munur á starfsstéttum Þar segir að töluverður munur sé á starfsstéttum. Skrifstofufólk hafi hækkað mest í launum og iðnaðarmenn minnst. Tæknar og sérmenntað fólk hafi aftur á móti hækkað mest frá fyrsta ársfjórðungi 2014 til sama tíma 2015. Aftur hafi iðnaðarmenn hækkað minnst og stjórnendur næstminnst á báðum tímabilum. Í hagsjáinni segir jafnframt að launa- og kaupmáttaþróun á síðasta ári hafi verið launþegum almennt verulega hagstæð og því sé umræða í kringum nýgerða kjarasamninga töluvert á skjön við þá staðreynd.
Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira