Götutískan í Ástralíu 17. apríl 2015 10:30 Afslappað, þægilegt og smart í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu er nýafstaðinn en hjá frændum okkar hinum meginn á hnettinum var núna verið að fara yfir vor-og sumartískuna 2015-16. Meðal stærstu nafna í ástralskri fatahönnun sýndu listir sýnar á pöllunum þar ber að nefna merki á borð við We Are Handsome, Akira Isogaw, Romance was Born, Ten Pieces og Bianca Spender. Gestir tískuvikunnar, ástralskir blaðamenn, innkaupafólk, bloggarar og annað áhugafólk um tísku klæddust sumartískunni þrátt fyrir að vera að renna inn í haustið þar sem hið svokallaða "culottes"-buxnasnið (stutt og vítt) var mjög áberandi. Kápan setur punktinn yfir i-ið.Támjóir skór og víðar skálmar.Í stíl.Hvítt á hvítu og svo dúskaskór.Þetta buxnasnið kallast "culottes" og eru það heitasta í fataskápinn fyrir sumarið.Þessi ungi gestur tískuvikunnar í Ástralíu tók sig vel út.Röndótt og kringlótt sólgleraugu. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Tískuvikan í Ástralíu er nýafstaðinn en hjá frændum okkar hinum meginn á hnettinum var núna verið að fara yfir vor-og sumartískuna 2015-16. Meðal stærstu nafna í ástralskri fatahönnun sýndu listir sýnar á pöllunum þar ber að nefna merki á borð við We Are Handsome, Akira Isogaw, Romance was Born, Ten Pieces og Bianca Spender. Gestir tískuvikunnar, ástralskir blaðamenn, innkaupafólk, bloggarar og annað áhugafólk um tísku klæddust sumartískunni þrátt fyrir að vera að renna inn í haustið þar sem hið svokallaða "culottes"-buxnasnið (stutt og vítt) var mjög áberandi. Kápan setur punktinn yfir i-ið.Támjóir skór og víðar skálmar.Í stíl.Hvítt á hvítu og svo dúskaskór.Þetta buxnasnið kallast "culottes" og eru það heitasta í fataskápinn fyrir sumarið.Þessi ungi gestur tískuvikunnar í Ástralíu tók sig vel út.Röndótt og kringlótt sólgleraugu.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour