Gegnsætt og vínrauðar varir Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2015 01:00 Gwen Stefani hefur ekkert að fela. Glamour/Getty American Music Awards verðlaunahátíðin er haldin hátíðleg í Los Angeles í nótt. Stjörnurnar voru einhverjar mættar á rauða dregilinn. Að þessu sinni voru gegnsæir, svartir kjólar og vínrauðar varir áberandi mest áberandi. Fyrirsætan Gigi Hadid mætti með nýja klippingu og í glæsilegum hvítum kjól. Strákarnir áttu þó vinninginn í kvöld og voru sérstaklega flottir í tauinu í skrautlegum jakkafötum og með litríkt hár. En leyfum myndunum að tala sínu máli.Söngkonan Tove Lo rokkaði vínrauðar varir við svartan kjólGlamour/GettyLiam, Louis, Niall og Harry í One Direction voru glæsilegir. Takið sérstaklega eftir Gucci blóminu sem Harry ber um hálsinn og auðvitað blóma jakkafötunum sem koma einnig frá Gucci.Glamour/GettyFyrirsætan Gigi Hadid frumsýndi nýja klippingu í hvítum tvískptum kjól.Glamour/GettyJoe Jonas mætti hress með blágrænt hárGlamour/GettyDemi Lovato glæsileg í 20's fíling.Glamour/GettyLauren úr stelpubandinu Fifth Harmony var töff með vínrauðar varir í svörtum kjól.Glamour/GettySöngkonan Ciara fylgdi trendi kvöldsins og mætti í gegnsæjum kjól.Glamour/GettyKendall Jenner var flott í svörtum kjól. Hnúturinn í hárinu og eyrnalokkarnir setja punktinn yfir i-iðGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour
American Music Awards verðlaunahátíðin er haldin hátíðleg í Los Angeles í nótt. Stjörnurnar voru einhverjar mættar á rauða dregilinn. Að þessu sinni voru gegnsæir, svartir kjólar og vínrauðar varir áberandi mest áberandi. Fyrirsætan Gigi Hadid mætti með nýja klippingu og í glæsilegum hvítum kjól. Strákarnir áttu þó vinninginn í kvöld og voru sérstaklega flottir í tauinu í skrautlegum jakkafötum og með litríkt hár. En leyfum myndunum að tala sínu máli.Söngkonan Tove Lo rokkaði vínrauðar varir við svartan kjólGlamour/GettyLiam, Louis, Niall og Harry í One Direction voru glæsilegir. Takið sérstaklega eftir Gucci blóminu sem Harry ber um hálsinn og auðvitað blóma jakkafötunum sem koma einnig frá Gucci.Glamour/GettyFyrirsætan Gigi Hadid frumsýndi nýja klippingu í hvítum tvískptum kjól.Glamour/GettyJoe Jonas mætti hress með blágrænt hárGlamour/GettyDemi Lovato glæsileg í 20's fíling.Glamour/GettyLauren úr stelpubandinu Fifth Harmony var töff með vínrauðar varir í svörtum kjól.Glamour/GettySöngkonan Ciara fylgdi trendi kvöldsins og mætti í gegnsæjum kjól.Glamour/GettyKendall Jenner var flott í svörtum kjól. Hnúturinn í hárinu og eyrnalokkarnir setja punktinn yfir i-iðGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour