Beyoncé hannar fatalínu Ritstjórn skrifar 25. nóvember 2015 16:30 Beyoncé Knowles Glamour/Getty Söngkonan Beyoncé Knowles hefur í samstarfi við Arcadia, sem er í eigu Topshop stofnandans og milljónamæringsins Philip Green, hannað fata-og fylgihlutalínu. Línan er væntanleg í verslanir um allan heim næsta sumar og gengur hún eins og er undir nafninu Parkwood Topshop Athletic. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri aðila með mér í samstarfið. Það sem hefur alltaf heillað mig við Topshop er orðsporið sem þau hafa í tískuheiminum og framúrstefnulegrar hugsunnar þeirra. Að vinna með þróunarteymi þeirra og að búa til þessa linu hefur verið spennandi og ég hlakka til að vinna enn frekar að þessu samstarfi með þeim“ sagði Beyoncé um samstarfið. Nú er bara að bíða og vona að línan rati í verslanir á litla Íslandi næsta sumar. Beyoncé ásamt Philip Green, stofnanda Topshop, og fjölskyldu hans. Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Söngkonan Beyoncé Knowles hefur í samstarfi við Arcadia, sem er í eigu Topshop stofnandans og milljónamæringsins Philip Green, hannað fata-og fylgihlutalínu. Línan er væntanleg í verslanir um allan heim næsta sumar og gengur hún eins og er undir nafninu Parkwood Topshop Athletic. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri aðila með mér í samstarfið. Það sem hefur alltaf heillað mig við Topshop er orðsporið sem þau hafa í tískuheiminum og framúrstefnulegrar hugsunnar þeirra. Að vinna með þróunarteymi þeirra og að búa til þessa linu hefur verið spennandi og ég hlakka til að vinna enn frekar að þessu samstarfi með þeim“ sagði Beyoncé um samstarfið. Nú er bara að bíða og vona að línan rati í verslanir á litla Íslandi næsta sumar. Beyoncé ásamt Philip Green, stofnanda Topshop, og fjölskyldu hans.
Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour