Komin með nóg af "contouring“ Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2015 13:30 Bobbi Brown Glamour/Getty Förðunarmeistarinn Bobbi Brown og eigandi samnefnds snyrtivörumerkis sagði í viðtali við New York Post að hún sé búin að fá sig full sadda af „contouring“ tískunni. „Þessi tíska er svo röng, því hún sendir konum þau skilaboð að það sé eitthvað að andlitinu á þeim. Það er fallegt að vera með fylltar kinnar svo ég sé ekki fegurðina í því að teikna kinnbein sem eru ekki til staðar.“ Hún segist vera mun hrifnari af því að vera með náttúrulega, ferska förðun og að „contouring“ skygging geti látið andlitið líta út fyrir að vera skítugt, ef það er ekki gert rétt. „Við þurfum ekki að skyggja okkur eins og Kardashian fjölskyldan,“ bætir hún við.Kim Kardashian er talin vera ein af stærstu áhrifavöldum „contouring“ tískunnar.Glamour/gettyEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550! Glamour Fegurð Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour
Förðunarmeistarinn Bobbi Brown og eigandi samnefnds snyrtivörumerkis sagði í viðtali við New York Post að hún sé búin að fá sig full sadda af „contouring“ tískunni. „Þessi tíska er svo röng, því hún sendir konum þau skilaboð að það sé eitthvað að andlitinu á þeim. Það er fallegt að vera með fylltar kinnar svo ég sé ekki fegurðina í því að teikna kinnbein sem eru ekki til staðar.“ Hún segist vera mun hrifnari af því að vera með náttúrulega, ferska förðun og að „contouring“ skygging geti látið andlitið líta út fyrir að vera skítugt, ef það er ekki gert rétt. „Við þurfum ekki að skyggja okkur eins og Kardashian fjölskyldan,“ bætir hún við.Kim Kardashian er talin vera ein af stærstu áhrifavöldum „contouring“ tískunnar.Glamour/gettyEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550!
Glamour Fegurð Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour