Glamour

„Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“

Ritstjórn skrifar
David Beckham verður bara betri með árunum
David Beckham verður bara betri með árunum Glamour/Getty
„Ég hélt ég væri kominn yfir síðasta söludag, en ég þakka People magazine þennan heiður,“ sagði fyrrum knattspyrnumaðurinn David Beckham á Instagram síðu sinni í morgun.Hann var valinn kynþokkafyllsti maður ársins af tímaritinu People. Hann sagðist alltaf fara hjá sér þegar hann fengi slík verðlaun, en hann vissi að þetta myndi gleðja mömmu sína.„Börnin mín munu hinsvegar hlæja að þessu, þar sem þau vita hvernig ég lít út á morgnanna.“Ritstjórn Glamour er hjartanlega sammála vali People og finnst Beckham vel að titlinum kominn.

Tryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550. 

Tengd skjölMest lesið
Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.