Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2015 13:00 Skjáskot/Vogue.com Fyrirsætan Kendall Jenner er nánast óþekkjanleg í ævintýralegri myndaseríu sem birtist í nýjasta tölublaði bandaríska Vogue. Innblástur myndaþáttarins er ævintýrið um Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll sem fagnar 150 ára afmæli á þessu ári. Fyrirsætan litaði brúnt hár sitt ljóst fyrir myndatökuna en bakvið linsuna voru ljósmyndararnir Mert Alas og Marcus Piggott. Stílisti var hin eina sanna Grace Goddington og klæddist Jenner meðal annars fatnaði frá Louis Vuitton og Dior Haute Couture. Leyfum myndunum að tala sínu máli en þær eru ævintýralegar!Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner er nánast óþekkjanleg í ævintýralegri myndaseríu sem birtist í nýjasta tölublaði bandaríska Vogue. Innblástur myndaþáttarins er ævintýrið um Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll sem fagnar 150 ára afmæli á þessu ári. Fyrirsætan litaði brúnt hár sitt ljóst fyrir myndatökuna en bakvið linsuna voru ljósmyndararnir Mert Alas og Marcus Piggott. Stílisti var hin eina sanna Grace Goddington og klæddist Jenner meðal annars fatnaði frá Louis Vuitton og Dior Haute Couture. Leyfum myndunum að tala sínu máli en þær eru ævintýralegar!Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com
Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour