Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Ritstjórn skrifar 19. nóvember 2015 17:45 Skjáskot Það vakti heldur betur athygli þegar leikarnir Ben Stiller og Owen Wilson stormuðu út á tískupallinum fyrir tískuhúsið Valentino í París í vor en þar voru þeir í hlutverki fyrirsætnana Derek Zoolander og Hansel. Ástæðan voru tökur á framhaldsmyndinni, Zoolander 2, sem verður frumsýnd í febrúar næstkomandi. Í tilefni þess að fyrsta stiklan úr myndinni leit dagsins ljós í gær birti Vogue myndband á síðunni sinni sem sýnir félagana leita ráða hjá ritstjóranum, Önnu Wintour, rétt áður en þeir gengu út á pallinn. "Venjulega geng ég hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri en í dag var ég að spá í að byrja á vinstri til að heiðra það hvernig sólin gengur," segir Zoolander og setur upp sinn fræga stút. Horfðu á myndbandið til að sjá hvernig viðtökur Zoolander og Hansel fá hjá sjálfri Wintour. Félagarnir Zoolander og Hansel á tískupallinum fyrir Valentino.Glamour/GettyWatch this on The Scene. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour
Það vakti heldur betur athygli þegar leikarnir Ben Stiller og Owen Wilson stormuðu út á tískupallinum fyrir tískuhúsið Valentino í París í vor en þar voru þeir í hlutverki fyrirsætnana Derek Zoolander og Hansel. Ástæðan voru tökur á framhaldsmyndinni, Zoolander 2, sem verður frumsýnd í febrúar næstkomandi. Í tilefni þess að fyrsta stiklan úr myndinni leit dagsins ljós í gær birti Vogue myndband á síðunni sinni sem sýnir félagana leita ráða hjá ritstjóranum, Önnu Wintour, rétt áður en þeir gengu út á pallinn. "Venjulega geng ég hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri en í dag var ég að spá í að byrja á vinstri til að heiðra það hvernig sólin gengur," segir Zoolander og setur upp sinn fræga stút. Horfðu á myndbandið til að sjá hvernig viðtökur Zoolander og Hansel fá hjá sjálfri Wintour. Félagarnir Zoolander og Hansel á tískupallinum fyrir Valentino.Glamour/GettyWatch this on The Scene.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour