Glamour

Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt

Ritstjórn skrifar
Malin frá Danmörku og Alice frá Englandi
Malin frá Danmörku og Alice frá Englandi Glamour/Rakel Tómas

Það rigndi aðeins á gesti Iceland Airwaves sem lögðu leið sína í miðbæinn í dag, á þriðja degi hátíðarinnar. 

Þeir létu það þó ekki á sig fá og klæddu af sér kuldann með stórum kápum, pelsum og loðhúfum. Glamour lét sig ekki vanta og myndaði gesti, sem meðal annars höfðu gert sér ferð hingað alla leið frá Balí.

Maria frá Svíþjóð
Karen og Silja / Aðalheiður Lárusdóttir
Joel og Kari frá Noregi / Lianna Price frá Englandi
Dedik kom alla leið frá Balí.
Eva
Allie
Dagbjört Lind var í flottum rúskinsjakka.
Kailee frá Seattle / Berglind og Aldís


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.