Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 20. október 2015 09:15 Glamour/Skjáskot Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér. Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Málum augun rauð Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér.
Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Málum augun rauð Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour