Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour kynnir skrifar 22. október 2015 13:30 í tilefni hrekkjavökunnar þann 31. október stendur Maybelline fyrir förðunarkennslu í Hagkaup á miðnæturopnun Smáralindar í kvöld. Þar mun förðunarmeistarinn Áslaug Dröfn Sigurðardóttir kenna ógnvekjandi hrekkjavökufarðanir, en hún er mikill reynslubolti þegar kemur að „special effects“ förðun. Áslaug hefur lengi unnið við kvikmynda-og þáttagerð, en ásamt því að hafa séð um förðun og gerfahönnun í Nætur-, Dag- og Fangavaktinni, er hún einnig í förðunarteymi Game of Thrones . Með vörum frá Maybelline og augnhárum frá Tanya Burr ætlar Áslaug að gera skemmtilegar farðanir sem allir ættu að geta gert að sínu. Kennslan hefst stundvíslega kl 19.30 í Hagkaup Smáralind. Game of Thrones Glamour Fegurð Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
í tilefni hrekkjavökunnar þann 31. október stendur Maybelline fyrir förðunarkennslu í Hagkaup á miðnæturopnun Smáralindar í kvöld. Þar mun förðunarmeistarinn Áslaug Dröfn Sigurðardóttir kenna ógnvekjandi hrekkjavökufarðanir, en hún er mikill reynslubolti þegar kemur að „special effects“ förðun. Áslaug hefur lengi unnið við kvikmynda-og þáttagerð, en ásamt því að hafa séð um förðun og gerfahönnun í Nætur-, Dag- og Fangavaktinni, er hún einnig í förðunarteymi Game of Thrones . Með vörum frá Maybelline og augnhárum frá Tanya Burr ætlar Áslaug að gera skemmtilegar farðanir sem allir ættu að geta gert að sínu. Kennslan hefst stundvíslega kl 19.30 í Hagkaup Smáralind.
Game of Thrones Glamour Fegurð Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour