Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Ritstjórn skrifar 15. október 2015 17:00 Victoria Beckham með verðlaun fyrir merki ársins í fyrra. Hún klæddist eigin hönnun við tilefnið. Glamour/Getty Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna voru tilkynntar í dag. Victoria Beckham er tilnefnd sem kvenfatahönnuður ársins, en merki hennar Victoria Beckham fékk verðlaun sem merki ársins í fyrra. Þá er Tom Ford tilnefndur í tveimur flokkum herrafatahönnuður ársins og besti fatnaður á rauða dreglinum. Burberry, Céline og Givenchy tilnefnd fyrir auglýsingaherferðir ársins. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Verðlaunahátíðin fer fram mánudaginn 23. nóvember í London Coliseum. Emma Watson hlaut British Style awards í fyrra og hér er hún ásamt handhafa þeirra verðlauna 2013, Harry Styles. Hún er í samfesting frá Misha Noo og hann í Lanvin.Glamour/gettyKvenfatahönnuður ársins Christopher Kane J.W. Anderson Victoria BeckhamHerrafatahönnuður ársins E. Tautz J.W. Anderson Tom FordSkartgripahönnuður ársins Charlotte Olympia Sophia Webster Tabitha SimmonsBest á rauða dreglinum Christopher Kane Erdem Roksanda Tom FordTískumerki ársins Alexander McQueen Anya Hindmarch Burberry Stella McCartneyFyrirsæta ársins Georgia May Jagger Jourdan Dunn Malaika FirthBjartasta vonin, kvenfatnaður Faustine Steinmetz Molly Goddard Thomas TaitBjartasta vonin, herrafatnaður Astrid Andersen Grace Wales Bonner Mr HareBjartasta vonin, skartgripahönnun Charlotte Simone Fernando Jorge Jordan AskillNýliði ársins Craig Green Emilia Wickstead Mary KatrantzouTískuhús ársins Erdem Margaret Howell Paul SmithAuglýsingaherferð Burberry Céline Givenchy Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour
Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna voru tilkynntar í dag. Victoria Beckham er tilnefnd sem kvenfatahönnuður ársins, en merki hennar Victoria Beckham fékk verðlaun sem merki ársins í fyrra. Þá er Tom Ford tilnefndur í tveimur flokkum herrafatahönnuður ársins og besti fatnaður á rauða dreglinum. Burberry, Céline og Givenchy tilnefnd fyrir auglýsingaherferðir ársins. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Verðlaunahátíðin fer fram mánudaginn 23. nóvember í London Coliseum. Emma Watson hlaut British Style awards í fyrra og hér er hún ásamt handhafa þeirra verðlauna 2013, Harry Styles. Hún er í samfesting frá Misha Noo og hann í Lanvin.Glamour/gettyKvenfatahönnuður ársins Christopher Kane J.W. Anderson Victoria BeckhamHerrafatahönnuður ársins E. Tautz J.W. Anderson Tom FordSkartgripahönnuður ársins Charlotte Olympia Sophia Webster Tabitha SimmonsBest á rauða dreglinum Christopher Kane Erdem Roksanda Tom FordTískumerki ársins Alexander McQueen Anya Hindmarch Burberry Stella McCartneyFyrirsæta ársins Georgia May Jagger Jourdan Dunn Malaika FirthBjartasta vonin, kvenfatnaður Faustine Steinmetz Molly Goddard Thomas TaitBjartasta vonin, herrafatnaður Astrid Andersen Grace Wales Bonner Mr HareBjartasta vonin, skartgripahönnun Charlotte Simone Fernando Jorge Jordan AskillNýliði ársins Craig Green Emilia Wickstead Mary KatrantzouTískuhús ársins Erdem Margaret Howell Paul SmithAuglýsingaherferð Burberry Céline Givenchy
Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour