Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Ritstjórn skrifar 5. október 2015 10:15 mynd/skjáskot Fatahönnuðurinn Tom Ford valdi óvenjulega leið til að sýna fatalínu sína fyrir sumarið 2016 en hann útbjó tónlistarmynd með sjálfri Lady Gaga. Leikstjóri myndbandsins er Nick Knight en má sjá fyrirsætur dansa í nýjustu fatalínu Ford. "Í staðinn fyrir að halda hefðbundna sýningu langaði mig að fara nýjar leiðir. Mig langaði að sýna fötin á hvíta tjaldinu, eins og þau voru hönnuðu og verða svo til sölu á netinu," segir Ford við WWD. Ford hefur verið þekktur fyrir að banna myndatökur og samfélagsmiðla á sýningum sínum en er nú heldur betur að nýta sér tæknina til að koma merki sinu á framfæri. Skemmtileg tilbreyting. @TomFord S/S 16 Fashion Film directed by Nick Knight. #TFWSS16 A video posted by The Countess (@ladygaga) on Oct 2, 2015 at 9:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Colette í París lokar Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour
Fatahönnuðurinn Tom Ford valdi óvenjulega leið til að sýna fatalínu sína fyrir sumarið 2016 en hann útbjó tónlistarmynd með sjálfri Lady Gaga. Leikstjóri myndbandsins er Nick Knight en má sjá fyrirsætur dansa í nýjustu fatalínu Ford. "Í staðinn fyrir að halda hefðbundna sýningu langaði mig að fara nýjar leiðir. Mig langaði að sýna fötin á hvíta tjaldinu, eins og þau voru hönnuðu og verða svo til sölu á netinu," segir Ford við WWD. Ford hefur verið þekktur fyrir að banna myndatökur og samfélagsmiðla á sýningum sínum en er nú heldur betur að nýta sér tæknina til að koma merki sinu á framfæri. Skemmtileg tilbreyting. @TomFord S/S 16 Fashion Film directed by Nick Knight. #TFWSS16 A video posted by The Countess (@ladygaga) on Oct 2, 2015 at 9:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Colette í París lokar Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour