Glamour

Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum

Ritstjórn skrifar
Kerry Washington í Marc Jacobs SS2016.
Kerry Washington í Marc Jacobs SS2016. Glamour/Getty

Emmy verðlaunin voru haldin hátíðleg í Los Angeles í nótt. Glamour fylgdist að sjálfsögðu með og þá sérstaklega kjólunum á rauða dreglinum. 

Pallíettur, perlur og berar axlir voru áberandi í ár og voru það þessir kjólar sem ritstjórninni fannst bera af.

Cat Deeley í Monique Lhullier
Christina Hendricks í Maxior
Jamie Alexander í Armani Privé
Sarah Poulson í Prabal Gurung
Ellie Kemper í Naeem Khan
Aubrey Plaza í Alexandre Vauthier AW2015
Zoe Kazan í Miu Miu


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.