Glamour

Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum

Ritstjórn skrifar
Kerry Washington í Marc Jacobs SS2016.
Kerry Washington í Marc Jacobs SS2016. Glamour/Getty
Emmy verðlaunin voru haldin hátíðleg í Los Angeles í nótt. Glamour fylgdist að sjálfsögðu með og þá sérstaklega kjólunum á rauða dreglinum. Pallíettur, perlur og berar axlir voru áberandi í ár og voru það þessir kjólar sem ritstjórninni fannst bera af.

Cat Deeley í Monique Lhullier
Christina Hendricks í Maxior
Jamie Alexander í Armani Privé
Sarah Poulson í Prabal Gurung
Ellie Kemper í Naeem Khan
Aubrey Plaza í Alexandre Vauthier AW2015
Zoe Kazan í Miu Miu


Mest lesið
Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.