Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Sæunn Gísladóttir skrifar 21. september 2015 16:12 Tæplega 500 þúsund Volkswagen bílar voru með ólöglegan hugbúnað. Vísir/AFP Hlutabréfaverð bílaframleiðandans Volkswagen féll um 18% eftir að komst upp að nokkrar bílategundir þess væru með hugbúnað hannaðan til að blekkja yfirvöld. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna uppgtötvaði hugbúnað sem gat logið til um kolefnislosun. Í kjölfarið var bílaframleiðandanum gert að innkalla hálfa milljón bíla. Volkswagen gæti einnig þurft að greiða umhverfiseftirliti Bandaríkjanna sekt sem nemur milljörðum dollara. Framkvæmdastjórar hjá Volkswagen gætu einnig sætt refsingar. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna fann hugbúnaðinn í nokkrum tegundum dísel bíla, meðal annars Audi A3, VW Jetta, Bjöllu, Golf og Passat. Hugbúnaðurinn gerði það að verkum að vélarnar losuðu minna kolefni í prófum en við venjulegan akstur. VW hefur nú hætt sölu á bílunum í Bandaríkjunum. Sekt á hvern bíl gæti numið tæpum 4,8 milljónum á hvern bíl, eða allt að 18 milljörðum dollara fyrir alla 482 þúsund bílana selda síðan árið 2008. Sektin er mjög há, þrátt fyrir að VW bílar voru mest seldu bílar í heimi fyrstu sex mánuði ársins, þá er markaðsvirði fyrirtækisins 75 milljarðar dollarar. Frétt BBC um málið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréfaverð bílaframleiðandans Volkswagen féll um 18% eftir að komst upp að nokkrar bílategundir þess væru með hugbúnað hannaðan til að blekkja yfirvöld. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna uppgtötvaði hugbúnað sem gat logið til um kolefnislosun. Í kjölfarið var bílaframleiðandanum gert að innkalla hálfa milljón bíla. Volkswagen gæti einnig þurft að greiða umhverfiseftirliti Bandaríkjanna sekt sem nemur milljörðum dollara. Framkvæmdastjórar hjá Volkswagen gætu einnig sætt refsingar. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna fann hugbúnaðinn í nokkrum tegundum dísel bíla, meðal annars Audi A3, VW Jetta, Bjöllu, Golf og Passat. Hugbúnaðurinn gerði það að verkum að vélarnar losuðu minna kolefni í prófum en við venjulegan akstur. VW hefur nú hætt sölu á bílunum í Bandaríkjunum. Sekt á hvern bíl gæti numið tæpum 4,8 milljónum á hvern bíl, eða allt að 18 milljörðum dollara fyrir alla 482 þúsund bílana selda síðan árið 2008. Sektin er mjög há, þrátt fyrir að VW bílar voru mest seldu bílar í heimi fyrstu sex mánuði ársins, þá er markaðsvirði fyrirtækisins 75 milljarðar dollarar. Frétt BBC um málið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira