Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Ritstjórn skrifar 23. september 2015 12:00 Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna. Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour
Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna.
Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour