Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Við elskum vínrauðan Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Við elskum vínrauðan Glamour