Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Klassík sem endist Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Klassík sem endist Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour