Bændasamtökin: Tollasamningur við ESB kemur harðast niður á svína- og kjúklingabændum Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2015 20:26 Sindri segir samningana hafa umtalsverð áhrif á íslenskan landbúnað. Vísir/bændasamtökin Samkeppnisstaða bænda mun í sumum tilvikum versna og breytingarnar koma hvað harðast niður á svína- og kjúklingabændum. Þetta segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, um tollasamninga Íslands og ESB sem felur í sér að tollar verði felldir niður á yfir 340 tollskrárnúmerum og lækkaðir á tuttugu öðrum. Sindri segir samningana hafa umtalsverð áhrif á íslenskan landbúnað. Sumt sé jákvætt en annað neikvætt. „Bændur hljóta að taka þessa nýju stöðu upp í yfirstandandi viðræðum um búvörusamninga svo sem hvaða þýðingu samningurinn hafi fyrir landbúnaðinn í heild og einstakar greinar hans. Stjórnvöld þurfa að svara því hvernig samningurinn rímar við markmið þeirra um eflingu íslensks landbúnaðar og matvælaframleiðslu,“ segir Sindri í samtali við vef Bændasamtakanna. Hann telur að áhrif samningsins verði víðtæk. „Það má vænta þess að breytingar verði á vöruframboði verslana í kjölfarið. Erlendar matvörur verða fyrirferðarmeiri og verðsamkeppni mun harðna. Íslenskir bændur og afurðasölufyrirtæki þurfa að mæta þessari nýju stöðu. Breytingarnar kunna að hafa áhrif á framleiðslumagn búvara hér á landi,“ segir Sindri. Tengdar fréttir Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59 Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Kjúklingakjöt og ostar eru meðal þeirra vöruflokka sem ættu að lækka í verði í kjölfar nýs tollasamnings við Evrópusambandið sem skrifað var undir í gærkvöldi. 18. september 2015 19:45 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Samkeppnisstaða bænda mun í sumum tilvikum versna og breytingarnar koma hvað harðast niður á svína- og kjúklingabændum. Þetta segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, um tollasamninga Íslands og ESB sem felur í sér að tollar verði felldir niður á yfir 340 tollskrárnúmerum og lækkaðir á tuttugu öðrum. Sindri segir samningana hafa umtalsverð áhrif á íslenskan landbúnað. Sumt sé jákvætt en annað neikvætt. „Bændur hljóta að taka þessa nýju stöðu upp í yfirstandandi viðræðum um búvörusamninga svo sem hvaða þýðingu samningurinn hafi fyrir landbúnaðinn í heild og einstakar greinar hans. Stjórnvöld þurfa að svara því hvernig samningurinn rímar við markmið þeirra um eflingu íslensks landbúnaðar og matvælaframleiðslu,“ segir Sindri í samtali við vef Bændasamtakanna. Hann telur að áhrif samningsins verði víðtæk. „Það má vænta þess að breytingar verði á vöruframboði verslana í kjölfarið. Erlendar matvörur verða fyrirferðarmeiri og verðsamkeppni mun harðna. Íslenskir bændur og afurðasölufyrirtæki þurfa að mæta þessari nýju stöðu. Breytingarnar kunna að hafa áhrif á framleiðslumagn búvara hér á landi,“ segir Sindri.
Tengdar fréttir Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59 Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Kjúklingakjöt og ostar eru meðal þeirra vöruflokka sem ættu að lækka í verði í kjölfar nýs tollasamnings við Evrópusambandið sem skrifað var undir í gærkvöldi. 18. september 2015 19:45 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59
Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Kjúklingakjöt og ostar eru meðal þeirra vöruflokka sem ættu að lækka í verði í kjölfar nýs tollasamnings við Evrópusambandið sem skrifað var undir í gærkvöldi. 18. september 2015 19:45