Kate Hudson andlit Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 8. september 2015 11:00 Leikkonan Kate Hudson er andlit haustlínu skóhönnuðarins Jimmy Choo. Er það orðið hefð að fá þekktar leikkonur í hlutverkið og var leikkonan Leighton Meester andlit sumarlínu þessa árs. Einnig var tekið stutt viðtal við Kate þar sem hún ræddi meðal annars um samstarf móður sinnar, Goldie Hawn, og búningahönnuðarins Bob Mackie hér áður fyrr. Að auki var Kate spurð hverjar hennar tískufyrirmyndir væru og nefndi hún þá Julie Christie, Kate Moss og Cher. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr herferðinni, en við verðum þó að viðurkenna að við erum spenntari fyrir hárinu á Kate en skólínunni sjálfri. Dæmi nú hver fyrir sig. Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Leikkonan Kate Hudson er andlit haustlínu skóhönnuðarins Jimmy Choo. Er það orðið hefð að fá þekktar leikkonur í hlutverkið og var leikkonan Leighton Meester andlit sumarlínu þessa árs. Einnig var tekið stutt viðtal við Kate þar sem hún ræddi meðal annars um samstarf móður sinnar, Goldie Hawn, og búningahönnuðarins Bob Mackie hér áður fyrr. Að auki var Kate spurð hverjar hennar tískufyrirmyndir væru og nefndi hún þá Julie Christie, Kate Moss og Cher. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr herferðinni, en við verðum þó að viðurkenna að við erum spenntari fyrir hárinu á Kate en skólínunni sjálfri. Dæmi nú hver fyrir sig.
Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour