Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Ritstjórn skrifar 13. ágúst 2015 12:00 Nú hefur forsíða september tölublaðs bandaríska Vogue lekið, og hana prýðir engin önnur en Beyoncé, en þetta er í þriðja sinn sem hún prýðir forsíðu blaðisins. Þetta er einnig í fyrsta sinn sem þeldökk kona prýðir forsíðu septemberblaðs Vogue. Myndirnar tók Mario Testino. Septemberblaðið er stærsta blað ársins og þess er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu. Ritstjóri blaðsins, Anna Wintour, er greinilega hrifin af því að hafa poppstjörnur á forsíðunni, frekar en fyrirsætu og er líklegt að það hafi eitthvað með sölutölur að gera. Nú er bara að bíða eftir því að blaðið komi í verslanir. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.You can pre-order VOGUE Magazine's September 2015 issue featuring Beyoncé on Amazon: http://t.co/Z3sGkBEO8y pic.twitter.com/OpMj6EEase— BEYONCÉ LEGION (@Bey_Legion) August 13, 2015 Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour
Nú hefur forsíða september tölublaðs bandaríska Vogue lekið, og hana prýðir engin önnur en Beyoncé, en þetta er í þriðja sinn sem hún prýðir forsíðu blaðisins. Þetta er einnig í fyrsta sinn sem þeldökk kona prýðir forsíðu septemberblaðs Vogue. Myndirnar tók Mario Testino. Septemberblaðið er stærsta blað ársins og þess er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu. Ritstjóri blaðsins, Anna Wintour, er greinilega hrifin af því að hafa poppstjörnur á forsíðunni, frekar en fyrirsætu og er líklegt að það hafi eitthvað með sölutölur að gera. Nú er bara að bíða eftir því að blaðið komi í verslanir. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.You can pre-order VOGUE Magazine's September 2015 issue featuring Beyoncé on Amazon: http://t.co/Z3sGkBEO8y pic.twitter.com/OpMj6EEase— BEYONCÉ LEGION (@Bey_Legion) August 13, 2015
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour