Jicha fer til Barcelona 18. ágúst 2015 09:00 Jicha fagnar því að fá hærri laun. vísir/getty Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. Félögin er sögð hafa náð samkomulagi um sölu á leikmanninum í gær og Barcelona mun tilkynna um kaupin í dag. Hinn 33 ára gamli Jicha grátbað Kiel um að sleppa sér þar sem hann væri í fjárhagsvandræðum. Barcelona var til í að bjóða honum betri samning sem hann þarf sárlega á að halda. Kiel vildi fá allt að 150 milljónum króna fyrir fyrirliðann sinn sem átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Ekki er vitað hvað Barca greiðir á endanum. Jicha fór illa út úr fasteignabraski og 40 prósent launa hans fara í að greiða niður þær skuldir. Fjárhagslegt öryggi hans hjá Barcelona er betra þar sem hann er öruggur um full laun þó svo hann sé meiddur. Hjá Barcelona mun Jicha hitta fyrir Guðjón Val Sigurðsson en þeir léku saman hjá Kiel á sínum tíma. Jicha fær það hlutverk að fylla skarð Nikola Karabatic hjá Börsungum en Karabatic er farinn til PSG. Handbolti Tengdar fréttir Blankur Jicha grátbiður um að komast til Barcelona Tékkinn Filip Jicha hefur óskað þess að komast frá Kiel til Barcelona þar sem hann er í fjárhagskröggum. 27. júlí 2015 11:30 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. Félögin er sögð hafa náð samkomulagi um sölu á leikmanninum í gær og Barcelona mun tilkynna um kaupin í dag. Hinn 33 ára gamli Jicha grátbað Kiel um að sleppa sér þar sem hann væri í fjárhagsvandræðum. Barcelona var til í að bjóða honum betri samning sem hann þarf sárlega á að halda. Kiel vildi fá allt að 150 milljónum króna fyrir fyrirliðann sinn sem átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Ekki er vitað hvað Barca greiðir á endanum. Jicha fór illa út úr fasteignabraski og 40 prósent launa hans fara í að greiða niður þær skuldir. Fjárhagslegt öryggi hans hjá Barcelona er betra þar sem hann er öruggur um full laun þó svo hann sé meiddur. Hjá Barcelona mun Jicha hitta fyrir Guðjón Val Sigurðsson en þeir léku saman hjá Kiel á sínum tíma. Jicha fær það hlutverk að fylla skarð Nikola Karabatic hjá Börsungum en Karabatic er farinn til PSG.
Handbolti Tengdar fréttir Blankur Jicha grátbiður um að komast til Barcelona Tékkinn Filip Jicha hefur óskað þess að komast frá Kiel til Barcelona þar sem hann er í fjárhagskröggum. 27. júlí 2015 11:30 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Blankur Jicha grátbiður um að komast til Barcelona Tékkinn Filip Jicha hefur óskað þess að komast frá Kiel til Barcelona þar sem hann er í fjárhagskröggum. 27. júlí 2015 11:30