Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Ritstjórn skrifar 15. júlí 2015 11:00 Vivienne Westwood Tískuhönnuðurinn Vivienne Westwood hefur gengið til liðs við Greenpeace til þess að mótmæla fyrirætlunum olíurisans Shell um að bora eftir olíu á Norðurheimskautinu. Westwood fékk með sér í lið um sextíu tónlistarmenn, leikara, fyrirsætur og fólk úr tískuheiminum til þess að sitja fyrir á myndum til styrktar málefninu, meðal annars Kate Moss, Rita Ora, Jessie J, Tom Hiddleston og Sir Ian McKellan. Á myndunum eru allir klæddir í boli með áletruninni „Save The Arctic“ og var það ljósmyndarinn Andy Gotts sem tók þær á 18 mánaða tímabilli. Markmiðið með mótmælunum er að safna um 10 milljón undirskriftum svo ekki verði af boruninni. Myndirnar eru hengdar upp í neðanjarðarlestargöngum í Waterloo í London, en Westwood segir það vera vegna þess að þar séu höfuðstöðvar Shell.Rita OraKate MossJessie JTom HiddlestonNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour
Tískuhönnuðurinn Vivienne Westwood hefur gengið til liðs við Greenpeace til þess að mótmæla fyrirætlunum olíurisans Shell um að bora eftir olíu á Norðurheimskautinu. Westwood fékk með sér í lið um sextíu tónlistarmenn, leikara, fyrirsætur og fólk úr tískuheiminum til þess að sitja fyrir á myndum til styrktar málefninu, meðal annars Kate Moss, Rita Ora, Jessie J, Tom Hiddleston og Sir Ian McKellan. Á myndunum eru allir klæddir í boli með áletruninni „Save The Arctic“ og var það ljósmyndarinn Andy Gotts sem tók þær á 18 mánaða tímabilli. Markmiðið með mótmælunum er að safna um 10 milljón undirskriftum svo ekki verði af boruninni. Myndirnar eru hengdar upp í neðanjarðarlestargöngum í Waterloo í London, en Westwood segir það vera vegna þess að þar séu höfuðstöðvar Shell.Rita OraKate MossJessie JTom HiddlestonNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour