Donna Karan hættir Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 09:00 Donna Karan Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Forskot á haustið Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour
Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Forskot á haustið Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour