Glamour

Töffarinn Debbie Harry sjötug

Ritstjórn skrifar
Debbie Harry og restin af Blondie árið 1977
Debbie Harry og restin af Blondie árið 1977 Glamour/Getty

Söngkonan, töffarinn og tískufyrirmyndin Debbie Harry fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. 

Harry er hvað þekktust fyrir að vera söngkona hljómsveitarinnar Blondie sem sló í gegn í lok áttunda áratugarins.

Glamour óskar henni til hamingju með daginn og í tilefni hans rifjum við upp nokkur góð outfit frá Debbie.

Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram1968
1977
2015


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.