Beyoncé fagnar líka #LoveWins Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 16:00 Beyoncé Glamour/Getty Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT Glamour Líf og heilsa Mest lesið Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klassík sem endist Glamour Ertu á sýru? Glamour
Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klassík sem endist Glamour Ertu á sýru? Glamour