Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour