Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour