Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour