Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Ritstjórn skrifar 23. júní 2015 20:00 Joan Collins Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour