Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour