Glamour

Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu

Ritstjórn skrifar

„Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7.

Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga.

Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. 

Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.