Kendall Jenner á vinsælustu mynd Instagram Ritstjórn skrifar 28. júní 2015 18:00 Kendall Jenner Glamour/Getty Fyrirsætan Kendall Jenner á vinsælustu mynd samfélagmiðilsins Instagram, eða þá mynd sem hefur fengið flest hjörtu eða læk. Myndin, sem má sjá hér að neðan, fær 2,6 milljón læk og er það met. Jenner hefur því skotið systur sinni, Kim Kardashian, ref fyrir rass en brúðarmyndin af henni og Kanye West bar áður titilinn vinsælasta myndin með 2,4 milljón læk. Það eru fáir sem komast með tærnar þar sem Kardashian og Jenner fjölskyldan er með hælana í að nýta sér samfélagsmiðlana til hins ýtrasta og er þetta enn ein fjöðurinn í þann hatt. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. ❥ A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner á vinsælustu mynd samfélagmiðilsins Instagram, eða þá mynd sem hefur fengið flest hjörtu eða læk. Myndin, sem má sjá hér að neðan, fær 2,6 milljón læk og er það met. Jenner hefur því skotið systur sinni, Kim Kardashian, ref fyrir rass en brúðarmyndin af henni og Kanye West bar áður titilinn vinsælasta myndin með 2,4 milljón læk. Það eru fáir sem komast með tærnar þar sem Kardashian og Jenner fjölskyldan er með hælana í að nýta sér samfélagsmiðlana til hins ýtrasta og er þetta enn ein fjöðurinn í þann hatt. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. ❥ A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour