Glamour

Katy Perry nýtt andlit Moschino

Ritstjórn skrifar
Katy Perry
Katy Perry
Söngkonan Katy Perry er nýjasta andlit tískumerkisins Moschino. 

Perry og yfirhönnuður Moschino, Jeremy Scott, hafa verið góðir vinir lengi og því ætti þetta val á fyrirsætu ekki að koma neinum á óvart.

Scott og Perry hafa áður unnið saman en hann hannaði meðal annars öll fjögur outfitin sem Perry klæddist þegar hún kom fram í hálfleik á Superbowl í janúar. 

Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. 

Katy Perry á Superbowl





×