Vöfflur í hárið takk Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. júní 2015 15:00 Stella McCartney SS 15 Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour
Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour