Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour