Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 15:00 Vlada Roslyakova Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour
Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour