Lorde á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 09:00 Lorde glæsileg á forsíðunni Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015 Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Litríkar sumarneglur Glamour
Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Litríkar sumarneglur Glamour