Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Stolið frá körlunum Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Stolið frá körlunum Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour