Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour