Glamour

Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf

Ritstjórn skrifar

Inn á Facebook síðu Glamour er hægt að taka þátt í veglegum Facebook-leik Dior og íslenska Glamour.

Leikurinn gengur þannig fyrir sig að þú lætur þér líka við Glamour síðuna og sérð þar leik Dior og Glamour efstan.

Þar ,,taggar" þú vin eða vinkonu sem á skilið að vinna pakka frá Dior - og færð einn fyrir þig sjálfa/n líka!

Gjöfin er ekki af verri endanum en um er að ræða Dior Addict varalit og maskara.

Þrír heppnir Glamour-unnendur vinna fyrir sig og vin eða vinkonu! 

Endilega taktu þátt!Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.