Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs ingvar haraldsson skrifar 29. maí 2015 11:30 Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi Wow air. vísir/vilhelm Wow air hyggst hefja áætlunarflug beint til Montreal í byrjun næsta árs. Flogið verður fjórum til fimm sinnum í viku. Á árinu 2016 hyggst Wow fjölga áfangastöðum í Norður Ameríku talsvert en Mbl greindi fyrst frá málinu. Flugfélagið hóf áætlunarflug til Norður-Ameríku í lok mars. Fyrsti áfangastaðurinn var Boston en fljúga á þangað sex sinnum í viku allt árið. Þá hófst heilsársflug til Washington í byrjun maí en flogið verður fimm sinnum. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow, segir Ameríkuflugið hafa gengið afar vel hingað til enda stefni í að sætanýting verði 90 prósent í maí. Svanhvít segir farþegana skiptast milli Íslendinga og tengifarþega sem séu að ferðast á milli Norður-Ameríku og Evrópu.Óttast ekki of hraðan vöxt Wow er í sóknarhug en Skúli Mogenson, forstjóri og eigandi Wow, segir í samtali við Mbl að félagið hyggist vaxa um 50 prósent á næsta ári og fjölga starfsmönnum um 100. Þá verði starfsmenn fyrirtækisins um 350. Þá á einnig að fjölga flugvélum úr sex í níu. Svanhvít segir vöxtinn alls ekki vera of hraðan. „Þetta er bara það sem við erum búin að vera að gera síðustu árin. Við erum þriggja ára núna á sunnudaginn. Við erum með sex flugvélar núna en byrjuðum bara með tvær. Þetta hefur verið þróunin frá því við byrjuðum,“ segir hún. Svanhvít segir að Wow muni fljúga til 20 áfangastaða í sumar og þeir hafi aldrei verið fleiri. Róm, Billund og Tenerife hafi bæst við sem nýir áfangastaðir Wow á þessu ári. Þá mun flugfélagið fljúga allt árið til Dublin og Amsterdam. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Wow air hyggst hefja áætlunarflug beint til Montreal í byrjun næsta árs. Flogið verður fjórum til fimm sinnum í viku. Á árinu 2016 hyggst Wow fjölga áfangastöðum í Norður Ameríku talsvert en Mbl greindi fyrst frá málinu. Flugfélagið hóf áætlunarflug til Norður-Ameríku í lok mars. Fyrsti áfangastaðurinn var Boston en fljúga á þangað sex sinnum í viku allt árið. Þá hófst heilsársflug til Washington í byrjun maí en flogið verður fimm sinnum. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow, segir Ameríkuflugið hafa gengið afar vel hingað til enda stefni í að sætanýting verði 90 prósent í maí. Svanhvít segir farþegana skiptast milli Íslendinga og tengifarþega sem séu að ferðast á milli Norður-Ameríku og Evrópu.Óttast ekki of hraðan vöxt Wow er í sóknarhug en Skúli Mogenson, forstjóri og eigandi Wow, segir í samtali við Mbl að félagið hyggist vaxa um 50 prósent á næsta ári og fjölga starfsmönnum um 100. Þá verði starfsmenn fyrirtækisins um 350. Þá á einnig að fjölga flugvélum úr sex í níu. Svanhvít segir vöxtinn alls ekki vera of hraðan. „Þetta er bara það sem við erum búin að vera að gera síðustu árin. Við erum þriggja ára núna á sunnudaginn. Við erum með sex flugvélar núna en byrjuðum bara með tvær. Þetta hefur verið þróunin frá því við byrjuðum,“ segir hún. Svanhvít segir að Wow muni fljúga til 20 áfangastaða í sumar og þeir hafi aldrei verið fleiri. Róm, Billund og Tenerife hafi bæst við sem nýir áfangastaðir Wow á þessu ári. Þá mun flugfélagið fljúga allt árið til Dublin og Amsterdam.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira