Bjarni vill byggja upp orkuauðlindasjóð Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. maí 2015 15:07 Bjarni Benediktsson leitar eftir stuðningi við stofnun orkuauðlindasjóðs. vísir/vilhelm „Ég tel tímabært að við Íslendingar stofnum sérstakan orkuauðlindasjóð, fullveldissjóð okkar Íslendinga sem í myndi renna allur beinn arður af nýtingu orkuauðlindanna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag. Hann sagði að með því að leggja inn í slíkan sjóð arðgreiðslur Landsvirkjunar og annarra orkufyrirtækja ríkisins verði hægt að hefja uppbyggingu á varasjóði okkar íslendinga sem um leið væri hugsaður sem stöðugleikasjóður til að jafna út efnahagssveiflur í hagkerfinu. „Að byggja upp slíkan sjóð er þolinmæðisverk og mikilvægt að hugað sé til langrar framtíðar, en nú er að mínu mati rétti tíminn til að taka slíka ákvörðun,“ sagði Bjarni. Hann sagði að til að byrja með kæmi til greina að hann væri gegnumstreymissjóður nýttur til að greiða niður skuldir ríkisins og styðja fjármögnum mikilvægra innviða. Til að mynda byggingu Landspítalans eða uppbyggingu í menntakerfinu. En það þyrfti að afmarka slík verefni með skýrum hætti bæði varðandi umfang og tíma. Meginhugsunin væri þó að byggja upp myndarlegan höfuðsjóð, varasjóð okkar og styrkja þannig efnahagslega stöðu landsins enn frekar. Bjarni segist ætla að leita eftir samvinnu um uppbyggingu slíks sjóðs. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
„Ég tel tímabært að við Íslendingar stofnum sérstakan orkuauðlindasjóð, fullveldissjóð okkar Íslendinga sem í myndi renna allur beinn arður af nýtingu orkuauðlindanna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag. Hann sagði að með því að leggja inn í slíkan sjóð arðgreiðslur Landsvirkjunar og annarra orkufyrirtækja ríkisins verði hægt að hefja uppbyggingu á varasjóði okkar íslendinga sem um leið væri hugsaður sem stöðugleikasjóður til að jafna út efnahagssveiflur í hagkerfinu. „Að byggja upp slíkan sjóð er þolinmæðisverk og mikilvægt að hugað sé til langrar framtíðar, en nú er að mínu mati rétti tíminn til að taka slíka ákvörðun,“ sagði Bjarni. Hann sagði að til að byrja með kæmi til greina að hann væri gegnumstreymissjóður nýttur til að greiða niður skuldir ríkisins og styðja fjármögnum mikilvægra innviða. Til að mynda byggingu Landspítalans eða uppbyggingu í menntakerfinu. En það þyrfti að afmarka slík verefni með skýrum hætti bæði varðandi umfang og tíma. Meginhugsunin væri þó að byggja upp myndarlegan höfuðsjóð, varasjóð okkar og styrkja þannig efnahagslega stöðu landsins enn frekar. Bjarni segist ætla að leita eftir samvinnu um uppbyggingu slíks sjóðs.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira