Glamour

Endurkoma gallajakkans

Gallajakki í mörgum myndum.
Gallajakki í mörgum myndum.
Þó ótrúlegt megi virðast þessa dagana þá er vorið á næsta leiti og við fylgjumst spenntar með hvað koma skal í trendum og tísku.

Gallajakkar er eitthvað sem við megum draga fram úr fataskápnum aftur. Neðst í greininni má finna myndasafn með gallajökkum sem fást í búðum núna. 

Einhver útgáfa af jakkanum ætti líka að leynast á flestum heimilum enda hefur hann átt ítrekaðar endurkomur á tískuradarinn síðustu áratugi. 

 

Teddy Girls í Zurich, 1962 - 

Veruschka, 1970 - 

Madonna, 1984 - 

Claudia Schiffer, 1992 - 

Rihanna, 2012 -Burberry Prorsum, 2014 

Þó veðráttan á skerinu geri okkur stundum erfitt fyrir klæðast sumarfatnaði þá er gallajakkinn tilvalinn undir kápur, við leðurjakka eða við þykkar peysur. Flíkurnar sem teknar eru saman að neðan fást í eftirtöldum verslunum: Zara, Gotta Laugavegi, GK Reykjavik, Lindex, Vero Moda. 

Elísabet Gunnars bloggar - HÉR

Instagram - HÉR

Twitter - HÉR


Lindex
Won Hundred - GK Reykjavík
T by Alexander Wang - Gotta
Vero Moda
Zara
Rag & Bone - Gotta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.